Fara á efnissvæði

Heilsueflandi framhaldsskóli er heildræn nálgun á vegum embættis landlæknis sem hefur það að markmiði að stuðla að betri heilsu og vellíðan fólks í framhaldsskólum.

<p>Heilsueflandi <em><span class="orangeEmph">framhaldsskóli</span></em> er heildræn <strong><em><span class="greenEmph">nálgun</span> á vegum embættis landlæknis </em></strong>sem hefur það að markmiði að stuðla að <span class="redEmph"><em><strong>betri</strong> <strong>heilsu</strong></em></span> og <strong><em><span class="orangeEmph">vellíðan</span> </em></strong>fólks í framhaldsskólum.</p>

Með markvissri heilsueflingu eru nemendum og starfsfólki skapaðar heilnæmar og öruggar aðstæður. Með þáttöku í Heilsueflandi framhaldsskóla geta skólarnir haldið á markvissan hátt utan um heilsueflingarstarfið og haldið utan um árangur og framþróun. 

Hafið samband við verkefnastjóra Embættis landlæknis gegnum síma eða gegnum netfangið hef(hja)landlaeknir.is fyrir frekari upplýsingar. 

 

Í Heilsueflandi framhaldsskóla er lögð áhersla á

Heilsueflandi framhaldsskóli

Heilsueflandi framhaldsskóli er sameiginleg vinna stjórnenda, starfsfólks, nemenda og samfélagsins. Unnið er markvisst að heilsueflingu með það að markmiði að auka heilsu og vellíðan allra í skólasamfélaginu. 

Heilsueflandi framhaldsskóli

Heilsueflandi viðmið og gátlistar

Inn á vefnum heilsueflandi.is er lokað vefsvæði þar sem framhaldsskólar halda utan um markvissa heilsueflingu með því að kanna stöðu sína og fylgjast með árangri með útfyllingu gátlista. Þeim hefur verið skipt niður í átta gátlista um helstu þætti sem tengjast heilsueflingu í framhaldsskólum.

Markmið og framkvæmd

Heil­sue­flan­di framhaldsskóli byg­gist á þeir­ri stefnu að nál­gast heil­sue­flingu og for­varnir út frá víðtæku og jákvæðu sjó­narhorni með það að mark­miði að stuðla að vel­líðan og auknum áran­gri all­ra í skólasam­félag­inu, ne­men­da og starfs­fólks.

Markmid og framkvaemd

Ýmsar upplýsingar

Heilsueflandi framhaldsskóli byg­gist á þeir­ri stefnu að nál­gast heil­sue­flingu og for­varnir út frá víðtæku og jákvæðu sjó­narhorni með það að mark­miði að stuðla að vel­líðan og auknum áran­gri all­ra í skólasam­félag­inu, ne­men­da og starfs­fólks. 

Ýmsar upplýsingar